Í þessum áfanga er megináherslan lögð á goðafræði og málsögu. Þ.e.a.s. að nemendur kynnist hugmyndaheimi norrænna manna til forna og þróun tungumálsins.