Í þessum inngangsáfanga í heimspeki er lögð áhersla á almenna kynningu heimspekinnar sem fræðigreinar og nemendur þjálfaðir í að beita aðferðum hennar í daglegu lífi, einnig er áhersla lögð á mikilvægi gagnrýninnar hugsunar.