Markmið áfangans er að gefa yfirlit yfir viðfangsefni félagsvísinda og þeirra fræðigreina sem fjalla undir þau. Í áfanganum verða tekin fyrir valin viðfangsefni úr félagsfræði, fjölmiðlafræði, sálfræði, mannfræði og stjórnmálafræði. Lögð verður áhersla á víxlverkun samfélags og einstaklinga.


Námsmatsþáttur:

Vægi (%):

Verkefnabók – ýmis verkefni yfir önnina, einstaklings, par- og hópverkefni. Skilað þrisvar yfir önnina.

45%

Hugtakapróf

15%

Einstaklingsverkefni

20%

Kynning

10%

Þátttaka, ástundun og mæting

10%