Í lífsleikni ætlum við að gera ýmis verkefni sem kenna krökkum á lífið. Við munum tala mikið saman og rýna hin ýmsu mál

1. Hvenig skólastarfið virkar og hvernig er hægt að vera virkur þáttakandi í skólastarfinu og hvað er í boði í skólanum þínum

2.  Hin ýmsu fjölsyldumynstur. Hópaverkefni. 

3. Hvað ætlar þú að læra og hvaða skólaleið ætlar þú að fara og hvernig gerir þú það 

4. Skólinn minn í hugarkorti. 

5. Vinatré hóp verkefni

6. Fjármálavit. Rýnum aðeins í fjármálavitið og skoðum það. Gerum nokkur verkeni, í hóp og einig einstaklingsverkefni

7. Sjálfstyrkingar verkefni. Verð með nokkur sjálfstyrkingarverkefni yfir önnina  

8. Jólaverkefni. Hvað kostar að halda jól. Einstaklingsverkefni. Hver og einn dregur mánaðarlaun upp úr "hatti" og á að halda jól fyrir þessi laun. Förum í könnunarleiðangur og skoðum hvað hlutirnir kosta.