Í þessum áfanga verður farið aðeins í grunnhugtök í leiklist. Áfanginn leggur mikla áherslu á leiki.