Í þessum framhaldsáfanga í efnafræði verður byggt ofan á grunnatriði almennrar efnafræði. Helstu efnisatriði eru orka í efnahvörfum, virkjunarorka og hvarfhraði,  efnajafnvægi,  oxun-afoxun, hálfhvörf, oxunartölur, sýrur, basar og pH-gildi.